Smurþjónusta

Til þess að viðhalda afköstum bílsins þíns og lengja endingartíma er reglubundin smurning mikilvæg. Hjá Bílvogi veitum við úrvals smurþjónustu þar sem við smyrjum vélar, drif, millikassa, gírkassa og sjálfskiptingar. Við notum aðeins hágæða smurolíur og síur sem eru hannaðar til þess að vernda og bæta afköst ökutækis. Bókaðu tíma fyrir þitt ökutæki í dag á bifreiðaverkstæðið okkar í Kópavogi.

Hjá Bílvog gerum við við flestar tegundir bíla en við sérhæfum okkur í eftirfarandi: