Almennar viðgerðir

Bílvogur sér um allar tegundir almennra bílaviðgerða og sérhæfum okkur í viðgerðum á VW, Kia, Skoda, Audi og Mitsubishi. Við leggjum áherslu á strangt eftirlitskerfi og höfum háar kröfur til gæða í öllum ferlum, frá því bílinn er móttekinn, í gegnum viðgerðarferlið, við frágang og þar til hann er afhentur aftur.

Hjá Bílvog gerum við við flestar tegundir bíla en við sérhæfum okkur í eftirfarandi: