Gírkassar & sjálfskiptingar

Bílvogur sérhæfir sig í þjónustu og viðgerðum á gírkössum, sjálfskiptingum, millikössum og drifum fyrir flest allar gerðir bíla. Við leggjum áherslu á að nota aðeins gæða varahluti, síur og olíur sem uppfylla staðla framleiðanda sem tryggja bestu mögulegu umönnun fyrir bílinn þinn. Hvort sem þér vantar viðgerð á gírkassa, þjónustu á sjálfskiptingu, millikassa viðgerð eða drif viðgerð býður Bílvogur upp á faglega þjónustu sem mætir þörfum þínum. Við tryggjum að bíllinn þinn fær rétta meðhöndlun með hágæða varahlutum sem er lykilatriði í áreiðanleika og langlífi drifkerfisins.

Hjá Bílvog gerum við við flestar tegundir bíla en við sérhæfum okkur í eftirfarandi: