Allar almennar bílaviðgerðir & bilanagreiningar

Við önnumst allar almennar bílaviðgerðir. Bílvogur viðheldur ströngu eftirlitskerfi og gerðar eru miklar kröfur um gæði viðgerða, allt frá móttöku bifreiðar, viðgerðar, frágangi og afhendingu.

Stofnað árið 1986

Bílvogur ehf. hóf starfsemi að Auðbrekku 17 Kópavogi árið 1986 og hefur verið þar frá upphafi. Bílvogur annast allar almennar bílaviðgerðir og er verkstæðið búið öllum nýjustu tækjum sem völ er á hverju sinni.

Starfsmenn með reynslu

Hjá okkur starfa fagmenn með áralanga reynslu og þekkingu. Við sendum starfsmenn reglulega á viðurkennd námskeið.

Hagstætt verð

Hjá okkur færðu betra verð og góða og vandaða viðgerðarþjónustu.

Hjá Bílvog gerum við við flestar tegundir bíla en við sérhæfum okkur í eftirfarandi: