Bílvogur ehf. annast allar almennar bílaviðgerðir. Viðhaft er strangt eftirlitskerfi og gerðar eru miklar kröfur um gæði viðgerðarinnar, allt frá móttöku bifreiðar, viðgerð, frágangi og til afhendingar hennar.
Verkstæðið er löggilt endurskoðunarverkstæði og er með gæðavottun BGS.
SMURÞJÓNUSTA
TÖLVUÁLESTUR
BREMSUVIÐGERÐIR
TÍMAREIMASKIPTI
PÚSTVIÐGERÐIR
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA
VÉLASTILLINGAR
GÆÐAVOTTUN
ÚRVALS ÞJÓNUSTA & VÖNDUÐ VINNUBRÖGÐ!
ÞJÓNUSTA
Við höfum ávalt lagt metnað í skjóta og góða þjónustu. Það skiptir okkur miklu máli að við getum þjónustað þig á sem bestan hátt.
Hjá okkur starfa fagmenn með áralanga reynslu og þekkingu. Hafðu samband við okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.
Þjónustum allar gerðir Audi, Volkswagen, Skoda & Mitsubishi bifreiða.
BÍLVOGUR ER MEÐ GÆÐAVOTTUN
Bílgreinasamband Íslands veitir einungis vottun þeim bifreiðaverkstæðumvottun
sem eru með fullkomnustu tæki sem völ er á hverju sinni
ásamt faglærðum starfsmönnum.
UM OKKUR
Bílvogur ehf. hóf starfsemi að Auðbrekku 17 Kópavogi árið 1986 og hefur verið þar frá upphafi. Bílvogur annast allar almennar bílaviðgerðir og er verkstæðið búið öllum nýjustu tækjum sem völ er á hverju sinni. Hjá okkur starfa fagmenn með áralanga reynslu og þekkingu. Reglulega sækja starfsmenn viðurkennd námskeið.
Bílvogur er með gæðavottun BGS og er löggilt endurskoðunarverkstæði.
OPNUNARTÍMI
Opið mánudaga – fimmtudaga frá kl 8 – 12 og 12:30 – 17
föstudaga 8 – 12 og 13 – 16 (Lokað um helgar).