Almennar viðgerðir

Bílvogur ehf. annast allar almennar bílaviðgerðir. Viðhaft er strangt eftirlitskerfi og gerðar eru miklar kröfur um gæði viðgerðarinnar, allt frá móttöku bifreiðar, viðgerð, frágangi og til afhendingar hennar.

Verkstæðið er löggilt endurskoðunarverkstæði og er með gæðavottun BGS.